1 Chronicles 6
1Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí. 2Og synir Kahats: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel. 3Og synir Amrams: Aron, Móse og Mirjam. Og synir Arons: Nadab, Abíhú, Eleasar og Ítamar. 4Eleasar gat Pínehas, Pínehas gat Abísúa, 5Abísúa gat Búkkí, Búkkí gat Ússí, 6Ússí gat Serahja, Serahja gat Merajót, 7Merajót gat Amarja, Amarja gat Ahítúb, 8Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Akímaas, 9Akímaas gat Asarja, Asarja gat Jóhanan, 10Jóhanan gat Asarja, hann sem var prestur í musterinu, er Salómon byggði í Jerúsalem. 11En Asarja gat Amarja, Amarja gat Ahítúb, 12Ahítúb gat Sadók, Sadók gat Sallúm, 13Sallúm gat Hilkía, Hilkía gat Asarja, 14Asarja gat Seraja, Seraja gat Jósadak. 15En Jósadak fór burt, þegar Drottinn lét Nebúkadnesar herleiða Júdamenn og Jerúsalembúa. 16Synir Leví: Gersom, Kahat og Merarí. 17Og þessi eru nöfn á sonum Gersoms: Libní og Símeí. 18Og synir Kahats voru: Amram, Jísehar, Hebron og Ússíel. 19Synir Merarí: Mahelí og Músí. Og þessar eru ættir levíta eftir ættfeðrum þeirra. 20Frá Gersom eru komnir: Libní, sonur hans, hans son Jahat, hans son Simma, 21hans son Jóa, hans son Íddó, hans son Sera, hans son Jeatraí. 22Synir Kahats: Ammínadab, sonur hans, hans son Kóra, hans son Assír, 23hans son Elkana, hans son Ebjasaf, hans son Assír, 24hans son Tahat, hans son Úríel, hans son Ússía, hans son Sál. 25Og synir Elkana: Amasaí og Ahímót, 26hans sonur Elkana, hans son Sofaí, hans son Nahat, 27hans son Elíab, hans son Jeróham, hans son Elkana. 28Og synir Samúels voru: Jóel, frumgetningurinn, og hinn annar Abía. 29Synir Merarí: Mahelí, hans son var Libní, hans son Símeí, hans son Ússa, 30hans son Símea, hans son Haggía, hans son Asaja. 31Þessir eru þeir, er Davíð skipaði til söngs í húsi Drottins, er örkin hafði fundið hæli. 32Þjónuðu þeir við sönginn fyrir dyrum samfundatjalds-búðarinnar, uns Salómon reisti musteri Drottins í Jerúsalem, og gegndu þeir þjónustu sinni eftir reglum þeim, er fyrir þá voru lagðar. 33Þessir eru þeir, er þjónustu þessari gegndu og synir þeirra: Af sonum Kahatíta: Heman, söngvarinn, Jóelsson, Samúelssonar, 34Elkanasonar, Jeróhamssonar, Elíelssonar, Tóasonar, 35Súfssonar, Elkanasonar, Mahatssonar, Amasaísonar, 36Elkanasonar, Jóelssonar, Asaríasonar, Sefaníasonar, 37Tahatssonar, Assírssonar, Ebjasafssonar, Kórasonar, 38Jíseharssonar, Kahatssonar, Levísonar, Ísraelssonar. 39Bróðir hans var Asaf, er stóð honum til hægri handar, Asaf Berekíason, Símeasonar, 40Míkaelssonar, Baasejasonar, Malkíasonar, 41Etnísonar, Serasonar, Adajasonar, 42Etanssonar, Simmasonar, Simmeísonar, 43Jahatssonar, Gersomssonar, Levísonar. 44Og bræður þeirra, synir Merarí, stóðu til vinstri handar: Etan Kísíson, Abdísonar, Mallúkssonar, 45Hasabjasonar, Amasjasonar, Hilkíasonar, 46Amsísonar, Banísonar, Semerssonar, 47Mahelísonar, Músísonar, Merarísonar, Levísonar. 48Og bræður þeirra, levítarnir, voru settir yfir alla þjónustuna við musterisbústað Guðs. 49En Aron og synir hans fórnuðu á brennifórnaraltarinu og reykelsisaltarinu og önnuðust öll störf í Hinu allrahelgasta og að friðþægja fyrir Ísrael _ að öllu leyti eins og Móse, þjónn Guðs, hafði fyrirskipað. 50Og þessir eru synir Arons: Eleasar, sonur hans, hans son Pínehas, hans son Abísúa, 51hans son Búkkí, hans son Ússí, hans son Serahja, 52hans son Merajót, hans son Amaría, hans son Ahítúb, 53hans son Sadók, hans son Akímaas. 54Þetta eru bústaðir þeirra, taldir eftir tjaldbúðum í héraði þeirra: Niðjum Arons, ætt Kahatíta _ því að fyrsti hluturinn hlotnaðist þeim _ 55gáfu þeir Hebron í Júdalandi og beitilandið umhverfis hana. 56En akurland borgarinnar og þorpin, er að henni lágu, gáfu þeir Kaleb Jefúnnesyni. 57En sonum Arons gáfu þeir griðastaðinn Hebron, enn fremur Líbna og beitilandið, er að henni lá, Jattír og Estamóa og beitilandið, er að henni lá, 58Hólon og beitilandið, er að henni lá, Debír og beitilandið, er að henni lá, 59Asan og beitilandið, er að henni lá, og Bet Semes og beitilandið, er að henni lá. 60Og frá Benjamínsættkvísl: Geba og beitilandið, er að henni lá, Allemet og beitilandið, er að henni lá, og Anatót og beitilandið, er að henni lá. Alls voru borgir þeirra þrettán, og beitilöndin, er að þeim lágu. 61Aðrir synir Kahats fengu tíu borgir eftir hlutkesti frá ættum Efraímskynkvíslar og Danskynkvíslar og frá hálfri Manassekynkvísl. 62En synir Gersoms fengu þrettán borgir eftir ættum þeirra frá Íssakarskynkvísl, Asserskynkvísl, Naftalíkynkvísl og frá Manassekynkvísl í Basan. 63Synir Merarí fengu eftir hlutkesti tólf borgir eftir ættum þeirra, frá Rúbenskynkvísl, Gaðskynkvísl og frá Sebúlonskynkvísl. 64Þannig gáfu Ísraelsmenn levítum borgirnar og beitilöndin, er að þeim lágu, 65og þeir gáfu eftir hlutkesti frá kynkvísl Júdasona, frá kynkvísl Símeonssona og frá kynkvísl Benjamínssona þessar borgir, sem þeir nafngreindu. 66Og að því er snertir ættir þeirra Kahatssona, þá fengu þeir borgir þær, er þeim hlotnuðust, frá Efraímskynkvísl. 67Og þeir gáfu þeim griðastaðinn Síkem og beitilandið, er að henni lá, á Efraímfjöllum, enn fremur Geser og beitilandið, er að henni lá, 68Jokmeam og beitilandið, er að henni lá, Bet Hóron og beitilandið, er að henni lá, 69Ajalon og beitilandið, er að henni lá, og Gat Rimmon og beitilandið, er að henni lá. 70Og frá hálfri Manassekynkvísl: Aner og beitilandið, er að henni lá, og Jíbleam og beitilandið, er að henni lá _ fyrir ættir hinna Kahatssona. 71Synir Gersoms fengu frá ætt hálfrar Manassekynkvíslar: Gólan í Basan og beitilandið, er að henni lá, og Astarót og beitilandið, er að henni lá. 72Og frá Íssakarskynkvísl: Kedes og beitilandið, er að henni lá, Dabrat og beitilandið, er að henni lá, 73Ramót og beitilandið, er að henni lá, og Anem og beitilandið, er að henni lá. 74Og frá Asserskynkvísl: Masal og beitilandið, er að henni lá, Abdón og beitilandið, er að henni lá, 75Húkok og beitilandið, er að henni lá, og Rehób og beitilandið, er að henni lá. 76Og frá Naftalíkynkvísl: Kedes í Galíl og beitilandið, er að henni lá, Hammót og beitilandið, er að henni lá, og Kirjataím og beitilandið, er að henni lá. 77Þeir synir Merarí, er enn voru eftir, fengu frá Sebúlonskynkvísl: Rimmónó og beitilandið, er að henni lá, og Tabór og beitilandið, er að henni lá. 78Og hinumegin Jórdanar, gegnt Jeríkó, fyrir austan Jórdan, fengu þeir frá Rúbenskynkvísl: Beser í eyðimörkinni og beitilandið, er að henni lá, Jahsa og beitilandið, er að henni lá, 79Kedemót og beitilandið, er að henni lá, og Mefaat og beitilandið, er að henni lá. 80Og frá Gaðskynkvísl: Ramót í Gíleað og beitilandið, er að henni lá, Mahanaím og beitilandið, er að henni lá, 81Hesbon og beitilandið, er að henni lá, og Jaser og beitilandið, er að henni lá.
Copyright information for
Icelandic
The selected Bible will not be clickable as it does not support the Vocabulary feature. The vocabulary is available by hovering over the verse number.
Welcome to STEP Bible
A simplified search is now available!Here are the frequently asked questions:
How do I read passages in Bibles?
- How do I look up a passage?
- How do I see three Bibles at once?
- How do I find a parallel gospel passage?
- How do I follow a Bible reading plan?
- How do I also see a commentary?
1) Click the Resource icon.
2) Click the resource for parallel gospel passage
2) Click the resource for parallel gospel passage
1) Click the Resource icon.
2) Plans for 1/2/3 years, chronological, Jewish etc
2) Plans for 1/2/3 years, chronological, Jewish etc
1) Click the Bible button.
2) Click on Commentaries
2) Click on Commentaries
How do I find words and phrases?
- How do I find words or topics?
- How do I search only some books in the Bible?
- How do I find a Greek or Hebrew word?
- How do I find a word only where it relates to a topic?
- How do I find more about search?
Video guide
1) Click on the search button
2) Click on Range
3) Select the books that you wish to search
1) Click on the search button
2) Click on Range
3) Select the books that you wish to search
Video guide
1) Click on the search button
2) Click on the Hebrew or Greek tab
3) Type in the Greek/Hebrew word in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) View corresponding row to see Greek/Hebrew translation of the word
1) Click on the search button
2) Click on the Hebrew or Greek tab
3) Type in the Greek/Hebrew word in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) View corresponding row to see Greek/Hebrew translation of the word
Video guide
1) Click on the search button
2) Click on the English tab
3) Type in the topic in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) Click on one of the words or topics listed
1) Click on the search button
2) Click on the English tab
3) Type in the topic in the search box, press Return, and wait for the table to fill itself.
4) Click on one of the words or topics listed
How do I do a word study?
- What information can I find about a word?
- Meaning: how the word is used throughout the Bible
- Dictionary: academic details about the word
- Related words: similar in meaning or origin
- Grammar: (only available for some Bibles)
- Why do only some Bibles have clickable words?
- What does “~20x” or “Frequency” mean?
- Why do some words have dropdown next to the frequency number?
- Where do I find the maps?
- How do I get the word frequency for a chapter or a book?
When you click on a word, the detailed lexicon opens with:
'Vocabulary' Bibles link the translation to Greek & Hebrew. So far, only some Bibles have this vocabulary feature. They are shown in the Bible select screen with the letter 'V'.
It is the number of occurrences of a word in the Bible. Click on it to see them all in the selected Bible(s).
This reveals different forms for some words and names. These details are often interesting to scholars, eg the word 'beginning' in Genesis.
Video guide
1st method:
Click on a place name then on the Map button in the detailed lexicon.
2nd method:
1) Click the Resource icon.
2) Click on "Places in the Bible"
1st method:
Click on a place name then on the Map button in the detailed lexicon.
2nd method:
1) Click the Resource icon.
2) Click on "Places in the Bible"
Video guide
1) Click on the analysis icon.
2) Click on the "Selected passage" button if no analysis is shown.
1) Click on the analysis icon.
2) Click on the "Selected passage" button if no analysis is shown.
How do I find more information on original languages?
- How do I see Greek/Hebrew vocabulary for my Bible?
- How do I see Greek/Hebrew transliteration for my Bible?
- How do I see Greek/Hebrew vocabulary for a verse?
- How can I view multiple Bibles together as an Interlinear?
- How do I see the various versions of the Greek OT?
- How do I display the color-coded grammar?
Video guide
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Greek / Hebrew". Original language vocab will be shown.
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Greek / Hebrew". Original language vocab will be shown.
Video guide
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Transliteration".
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the Vocab feature
3) Click on the Option button, then click "Interlinear options”, then select "Transliteration".
Video guide
1) Click on the verse number to list the words and meanings
2) Hover over or click on a word for more details about the word
1) Click on the verse number to list the words and meanings
2) Hover over or click on a word for more details about the word
Video guides
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select two Bible with the vocabulary feature
3) Click on the Option button, then click Interlinear”. Interlinear will be shown.
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select two Bible with the vocabulary feature
3) Click on the Option button, then click Interlinear”. Interlinear will be shown.
1) Click on the Bible translation button
2) Select “Ancient” for the language
3) Scroll down to see the Greek OT translations
Examples
2) Select “Ancient” for the language
3) Scroll down to see the Greek OT translations
Examples
Video guide
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the grammar feature
3) Click on "G" or "Grammar" at the navigation bar. The text will then be color coded.
Examples
1) Click on the Bible translation button
2) Refer to the legend and select the Bible translations with the grammar feature
3) Click on "G" or "Grammar" at the navigation bar. The text will then be color coded.
Examples
© STEPBible - 2024